Upplýsingar
Stærra letur
Minna letur
 
Listi
Leiðin þín: Forsíða - Heilsuefling - Gestir - Gisting

 

 

Fjölbreytnin er mikil í Stykkishólmi þegar kemur að möguleikum til gistingar og ættu allir að finna eitthvað sem hæfir þeirra þörfum. Gestir bæjarins geta valið á milli þess að gista á fyrsta flokks hóteli, vinalegum gistiheimilum með upp á búnum rúmum, svefnpokaplássum eða í útilegustemmningu á nýuppgerðu tjaldsvæði bæjarins. Upplýsingar um fjölbreytta valkosti svæðisins er að finna hér að neðan.

 

 

Tjaldstæði Stykkishólms

Aðalgötu 27

340, Stykkishólmi

Sími: 438 1075 / 849 8435

Netfang: mostri@stykk.is

 

Tjaldstæðið í Stykkishólmi er ný uppgert og öll aðstaða þar eins og best verður á kosið. Þráðlaust nettenging er á svæðinu og öll þjónusta í göngufæri, s.s. sundlaug, verslanir og veitingahús. Afgreiðsla fyrir svæðið er í golfskála Golfklúbbsins Mostra, sem staðsettur er fyrir innan tjaldsvæðið. Þar er einnig upplýsingamiðstöð ferðamanna. Þráðlaust net

 

Opnunartími

Tjaldsvæðið opnar 15. maí og er opið til 25. september.

 

Salerni

Á tjaldsvæðinu í Stykkishólmi er salernisaðstaða á 2 stöðum, þjónustuhúsi og í golfskála. Þetta eru 14 vatnssalerni. Vaskaaðstaða er við öll salerni og einnig eru útivaskar til að þvo leirtau ofl.

 

Sturtur

2 útisturtur með heitu vatni eru við nýja þjónustuhúsið á tjaldsvæðinu.

 

Þvottavél og þurrkari

Á tjaldsvæðinu í Stykkishólmi er aðgangur að þvottavél og þurrkara í golfskálanum. Greitt er sérstaklega hjá tjaldsvæðisvörðum fyrir hvern þvott/þurrkun.

 

Upplýsingar

Tjaldsvæðisverðir veita allar upplýsingar um tjaldsvæðið. Þeir eru oftast á svæðinu á milli kl.8 og 22. Ekki er víst að á öllum tímum sé hægt að hitta á þá í þjónustuhúsi, því þeir þurfa að sinna ýmsum verkefnum á svæðinu s.s. þrifum og þess háttar.

 

Rafmagn

Rafmagnstöflur eru víðsvegar um tjaldsvæðið sem gestir geta fengið aðgang að. Sérstök millistykki þarf til að tengjast töflunum en þau fást hjá tjaldvörðum. Greiða þarf aukalega fyrir rafmagnið.

 

 

Gjaldskrá tjaldsvæðis 

 

 

Gistiheimili og íbúðagisting

 

Bænir og brauð

Laufásvegi 1

s. 820-5408

netfang: gretasig@gmail.com

vefsíða: www.baenirogbraud.is

 

Harbour Hostel

Hafnargötu 4

s. 517-5353

info@harbourhostel.is

 

Heimagisting Ölmu

Alma Diego Arnórsdóttir

Sundabakka 12

s. 438-1435

netfang: almdie@simnet.is

vefsíða: www.simnet.is/almdie

 

Hólmurinn-inn
Heimagisting Skúlagötu 4

s. 899-9144
netfang: holmurinn@simnet.is

vefsíða: www.holmur-inn.com

 

 

Höfðagata Gisting

Höfðagötu 11

Birna E. Sigurðardóttir

netfang/email: ellabirna@hofdagata.is

vefsíða: www.hofdagata.is

sími/tel: 00-354-6946569

 

 

 

Hótel og hótelíbúðir

 

Hótel Breiðafjörður

Aðalgötu 8

s. 433-2200

info@hotelbreidafjordur.is

 

Hótel Stykkishólmur

Borgarbraut 8 

s. 430-2100

hotelstykkisholmur@simnet.is

 

Hótel Egilsen

Aðalgata 2

s. 554-7700

booking@egilsen.is

 

Hótel Fransiskus

Austurgata 7, 340 Stykkishólmi

Tel: 422 1101

www.fransiskus.is

fransiskus@fransiskus.is

 

 

Orlofsíbúðir í Stykkishólmi

Mund hf.

fyrirspurn@orlofsibudir.is  

 

 

 

Efling Stykkishólms - Kt. 650895-2079 - Hafnargötu 3 - 340 Stykkishólmur - Sími 433 8100 - Fax 438 1705 - heilsuefling@stykkisholmur.is